Bacco Seaproducts since 1988

Awesome Image
Við Erum

Bacco Seaproducts

Bacco Seaproducts er öflugt útflutningsfyrirtæki sem byggir á áralangri reynslu af sölu á fiski. Fyrirtækið starfar á öllum helstu markaðssvæðum fyrir íslenskar afurðir, allt frá Norðurlöndunum til Suður-Evrópu, í Asíu og Norður-Ameríku.

Awesome Image
BACCO

Yfir 30 ára reynsla

Bacco Seaproducts hefur á að skipa öflugu og góðu starfsfólki sem hefur mikla reynslu úr sjávarútvegi. Markmið fyrirtækisins er afhending gæðavöru á sem skemmstum tíma og eru ferskleiki og áreiðanleiki í fyrirrúmi svo tryggja megi viðskiptavinum fyrsta flokks vöru.

Awesome Image
SEAPRODUCTS

Fiskvinnsla

Fyrirtækið sérhæfir sig í að selja og koma gæðafiskafurðum til heildsala erlendis og kaupir flestar tegundir fisks frá fiskvinnslum og útgerðum um land allt. Hlutverk þess er að veita frábæra þjónustu með sveigjanleika og hagkvæmni að leiðarljósi.

Image
  • Við byggjum á langtímakaupsambandi við viðskiptavini og stöðugleika í afhendingu á vöru.
  • Gildi fyrirtækisins eru sjálfbærni, gæði og traust.
  • Hugsunin er að hágæðahráefni tryggi ánægjulega máltíð viðskiptavina.